sudurnes.net
Nóg að gera hjá björgunarsveitum - Myndband! - Local Sudurnes
Björgunarsveitirnar á Suðurnesjum hafa í nægu að snúast þessa stundina, en töluvert hefur verið um fok á þakplötum og klæðningum á Suðurnesjum enda vindur mælst um og yfir 40 m/s í hviðum. Meðfylgjandi myndband er frá Björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík, en þar hafa 15 björgunarsveitarmenn verið að störfum síðan klukkan 15 í dag. Meira frá SuðurnesjumNóg um að vera á nýrri Fésbókarsíðu Skessunnar í hellinumHafa farið í 41 útkall á árinu – Þakklátir fyrir stuðninginnLeoncie sendir Donald Trump hamingjuóskirLeoncie í mál við Wikipedia-falsaraSveindís og McAusland best hjá Keflavík í fótboltanumErfiðar aðstæður þegar áhöfninni var bjargað um borð í þyrlu – Myndband!Nóg að gera hjá björgunarsveitum í morgun – Myndir!Spá miklu hvassviðri – Slæmt skyggni og akstursskilyrði í dagBæjarstjóri óánægður með fjárlagafrumvarp – Skorar á Suðurnesjamenn að djöflast í þingmönnum33 virtu ekki stöðvunarskyldu við fjölfarin gatnamót á 15 mínútum – Myndband!