sudurnes.net
Njarðvíkuræðin farin í sundur - Local Sudurnes
Njarðvíkuræðin svokallaða, stofnæð hitaveitu frá Svartsengi, er far­in í sund­ur. Mik­il gufa stíg­ur nú upp frá Njarðvíkuræðinni. Frá þessu var greint í fréttum Stöðvar 2 í hádeginu. Skömmu eft­ir að gufa steig upp kom svart­ur mökk­ur upp frá Njarðvíkuræðinni. Fyllt hefur verið á tanka HS Veitna við Fitjar, en búast má við að heitavatnslaust verði á Suðurnesjum á næstu klukkustundum. Meira frá SuðurnesjumLokað fyrir vatn og rafmagn á ýmsum stöðum í Reykjanesbæ í dagEkki vitað hvað olli klukkustundar löngu rafmagnsleysi – Hafði áhrif á árangur í tölvuleikjumNæst síðasta Reykjanesgönguferð sumarsins í kvöldGlæsileg Jóla- og Ljósahús í SuðurnesjabæStækkun Reykjanesvirkjunar skapar um 200 störfÁrleg friðarganga Grindvíkinga á fimmtudagFrummatsskýrsla vegna virkjanaáforma HS Orku tilbúinLandsbankinn, Nettó og HS Orka helstu styrktaraðilar LjósanæturHeitavatnslaust á öllum SuðurnesjumVíkin seld eftir að hafa verið átta ár á söluskrá