sudurnes.net
Njarðvíkingar semja við sterkan framherja - Local Sudurnes
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við framherjann Antonio Hester út tímabilið. Hester lek hér á landi í tvö tímabil árin 2016-2018, með liði Tindastóls þar sem hann meðal annars vann með þeim bikarmeistaratitilinn. Í 55 leikjum á þessum tveimur tímabilum skilaði Hester 22 stigum og 9 fráköstum að meðaltali í leik. Síðan 2018 hefur hann leikið í Sviss og á Spáni. Frá þessu er greint á karfan.is. Meira frá SuðurnesjumGrizelj til Keflavíkur – Hefur leikið hér á landi í fjögur ár og skorað 30 mörkKristinn í Njarðvík – Mörg lið sýndu leikmanninum áhugaAntonio Banderas á sveimi yfir GrindavíkLykilmaður yfirgefur uppeldisfélagiðMcAusland framlengir og Groff bætist í hópinnStutt í keppnisskapið á vinadegi yngri flokka Keflavíkur og Njarðvíkur – Myndir!Guðmundur fékk bronsmerki GlímusambandsinsÞrjú íslensk aldursflokkamet hjá ÍRBMarkaskorarinn Marko gengur til liðs við KeflavíkGunnar Magnús þjálfar kvennalið Keflavíkur næstu tvö árin