sudurnes.net
Njarðvíkingar fara hamförum á samfélagsmiðlum - Local Sudurnes
Tvö mynd­bönd Knattspyrnudeildar Njarðvíkur í tengslum við félagaskipti malasíska leikmannsins Luqman Ha­kim frá belgíska úr­vals­deildar­liðinu K.V. Kortrijk hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Rúmlega hálf milljón manna hafa kíkt á myndböndin tvö á Twitter og fjöldi skilið eftir ummæli. Myndböndin, sem sjá má hér fyrir neðan hafa náð augum vel á sjöunda hundruðþúsund notenda Twitter, þegar þetta er ritað. Þá má gera ráð fyrir að tugþúsundir notenda annara miðla á borð við Facebook og Instagram hafi barið myndböndin augum. Luqman Hakim til liðs við Knattspyrnudeild Njarðvíkur að láni frá K.V. Kortrijk í Belgíu.Lesa má nánar um málið hér: https://t.co/EXE1htGvpQ pic.twitter.com/pfikHfxaWT— NjarðvíkFC (@fcnjardvik) February 6, 2023 Luqman’s first training in Iceland ❄️💨 pic.twitter.com/CPQXr6dEEb— NjarðvíkFC (@fcnjardvik) February 8, 2023 Meira frá SuðurnesjumYfir milljón manns fylgja Ragnheiði Söru á samfélagsmiðlunumYfir hálf milljón manna fylgjast með Ragnheiði Söru á InstagramSigur hjá Grindavík – Tap hjá KeflavíkCourtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðBjóða Liverpool að nota æfingaaðstöðuBirta brot úr sögu Keflavíkur 1949-1994Suðurnesjamenn á meðal launahæstu fótboltamanna landsinsVilja bikarinn og peninginn til NjarðvíkurFrábær árangur hjá 3N í Challenge IcelandYoutube stjarna veiðir Pokémon í Bláa lóninu