sudurnes.net
Njarðvíkingar áfram í Ljónagryfjunni - Local Sudurnes
Körfuknattleikslið Njarðvíkur munu hefja leik í deildarkeppni karla og kvenna í Ljónagryfjunni þegar tímabilið fer af stað í haust þar sem nýr heimavöllur liðsins, íþróttahús Stapaskóla verður ekki tilbúið á tilsettum tíma. Njarðvíkingar munu hefja keppni í deildinni gegn Stjörnunni karlamegin og gegn Keflavík kvennamegin og því ljóst að El-classico mun verða tekin að minnsta kosti einu sinni enn í gryfju þeirra Njarðvíkinga. Meira frá SuðurnesjumMiðasala á undanúrslitin í Ljónagryfjunni í kvöldFall úr Pepsí-deild kemur við buddu Keflvíkinga – Á annan tug milljóna í tekjutapLeikmenn í sóttkví og leikjum frestaðBikarhátíð KKÍ hefst á morgun með undanúrslitaleik Grindavíkur og FjölnisKörfuboltatímabilið blásið af – Mörg félög lenda í fjárhagsvandaKarfan fer af stað í kvöld – Hvetja stuðningsmenn til miðakaupaFyrsti leikur Hauks Helga með Njarðvík í kvöldNóg af stigum eftir til að ná Pepsí-deildarsæti – Grindavík – Víkingur Ó í kvöldNjarðvík tekur á móti Þór Þ. – Ágóði af miðasölu rennur til Fjölskylduhjálpar og UnicefStjarnan fór létt með lánlausa Grindvíkinga