sudurnes.net
Nettó varar við óprúttnum aðilum - Local Sudurnes
Verslunarkeðjan Nettó, sem er í eigu Siðurnesjafyrirtækisins Samkaupa, varar fylgjendur sína á Facebook við óprúttnum aðilum sem hafa stofnað aðgang á samfélagsmiðlinum vinsæla í nafni verslunarinnar og senda fylgjendum skilaboð í von um að nálgast korta- eða persónuupplýsingar. Skilaboð fyrirtækisins í heild má sjá hér fyrir neðan. “Við viljum vara ykkur við óprúttnum aðilum sem eru búnir stofna gervi aðgang í nafni Nettó á Facebook. Því biðjum við ykkur um að hafa varann áef verið er að senda skilaboð varðandi vinninga í leikjum. Allir leikir og önnur samskipti við Nettó fara fram í gegnum þennan aðgang og engan annan.Jafnframt er alltaf hægt að hafa samband við okkur í gegnum netfangið netto@netto.is ef það eru einhverjar spurningar eða vafaatriði.” Segir í stöðuuppfærslu fyrirtækisins. Meira frá SuðurnesjumGrindvíkingar reyna að heilla Hauk Helga – “Trítaður í druslur!”Garðar “Iceredneck”: “Örn Árna eða Hópkaup eru ekkert að koma og redda málunum”Útskýrir stætóbreytingar – “Þarf að hugsa um heildina”Gefa eldriborgurum spjaldtölvur og heyrnartólSuðurnesjalöggan fær skammir frá þekktri söngkonuSkólamatur: “Finnum leiðir til að bjóða hollan mat á öruggan hátt”Wizz varar farþega við Denna DæmalausaÓskir íslenskra barna – Áhrifamikil ljósmyndasýning í Duus SafnahúsumSektað eða ekki sektað? – Það er spurninginHSS semur við Öryggismiðstöðina – Bæta þjónustu og öryggi [...]