sudurnes.net
Nesfisktogara siglt til hafnar vegna gruns um smit - Local Sudurnes
Frystitogaranum Baldvini Njálssyni GK 400, sem gerður er út af Nesfiski, var siglt til hafnar í gærkvöldi eftir að vart varð við COVID-einkenni hjá einum skipverjanna. Í frétt RÚV kemur fram að skipverjinn hafi fengið hita og sýnt einkenni sem bentu til COVID-19 veikinda. Skipverjinn fór í einangrun þangað til skipið kom að bryggju í Hafnarfirði í morgun og fór þá beint í sýnatöku og beðið er niðurstöðu úr henni. Meira frá SuðurnesjumViðvörunarskilti sett upp við ReykjanesbrautVíkurfréttir fá átta milljónir frá ríkinuNýr Páll Jónsson GK á heimleiðÍ sóttkví um borð í bát í Grindavíkurhöfn vegna covidsmitsTvítugar konur stöðvaðar við kókaínsmyglVar lofað milljón fyrir kókaínsmyglFisktækniskólinn fékk Erasmus styrkMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkGamansögur í bland við blaður í talstöð í 12 tíma útkalli Odds V. GíslasonarLíflegar umræður um KFC í Reykjanesbæ á einum vinsælasta afþreyingavef heims