Nýjast á Local Suðurnes

Nemendur Akurskóla framleiddu skemmtileg myndbönd um vespunotkun – Lærðu reglurnar!

Rafmagnsvespur eru orðnar algeng sjón í umferðinni þessa dagana, en þrátt fyrir að slík farartæki séu þægileg notkunnar eru ýmsar reglur sem gilda um þessa fararskjóta.

Krakkarnir í Akurskóla í Innri-Njarðvíkurhverfi lærðu um umferðareglur og fleira sem skiptir máli þegar fólk notast við vespu í umferðinni. Myndbandið er unnið í samvinnu við Slysavarnardeildina Dagbjögu í Njarðvík og má finna hér fyrir neðan. Fleiri myndbönd má finna á Facebook-síðu Dagbjargar.