Nýjast á Local Suðurnes

Nemakort Strætó komin í sölu – Afgreiðsla getur tekið 10 daga

Nemakort fyrir nemendur með lögheimili á Suðurnesjum komin í sölu.  Nemakortin gilda innan svæðis á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðið.  Gildistími þeirra er ein önn.

Athygli er vakin á því að afgreiðsla kortanna getur  tekið 7-10 daga.  Upplýsingar um gjaldskrá og kaup er að finna á heimasíðu Strætó.

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðunni straeto.is  en þar má einnig  finna Vetraráætlun Strætó á Suðurnesjum – 16. ágúst 2015  einnig má fá upplýsingar í síma 540 2700.