sudurnes.net
"Náttúrulegar" hraðahindranir í Reykjanesbæ - Local Sudurnes
Það er óhætt að sega að starfsmenn áhaldahúss Reykjanesbæjar bregðist fljótt og vel við ábendingum íbúa, en töluvert hefur verið biðlað til bæjaryfirvalda um að setja upp hraðahindranir hér og þar um bæinn. Athyglisvert: Það gæti verið gott að tala við Svenna Nú hafa snjómokstursmenn sveitarfélagsins gert sitt besta til að bregðast við þessum óskum íbúanna og sett upp “náttúrulegar” hraðahindranir á ýmsum stöðum – Og það úr snjó eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, sem fengin var að láni úr Facebook-hópnum “Reykjanesbær-Gerum góðan bæ betri”, en þar hafa skapast líflegar umræður um málið og óhætt að segja að menn séu missáttir við þetta framtak snjómokstursmanna. Ódýr leið við að setja upp hraðahindranir í sveitarfélagi í kröggum Meira frá SuðurnesjumGóður árangur Suðurnesjamanna í akstursíþróttum um helgina – Myndir!Sýna fullbúnar íbúðir við Bjarkardal – Hafa fengið frábærar viðtökurHúsfyllir á styrktarkvöldi Heiðu HannesarFöstudagsÁrni spyr: Verður hinn nýji Hitler genabreyttur krúttlegur leikskólakennari?Gígur myndaðist þegar handsprengju var eytt – Fólk gæti varúðar á svæðinuPöntuðu fund með bæjarstjóra og viðruðu hugmyndir sínar að hjólabrettagarðiYfirlýsing Isavia vegna umfjöllunar um FLEVefurinn Sumar í Reykjanesbæ kominn í loftiðRafbílahleðsla við heimahús ekki lögreglumálRýmingaráætlun fyrir Reykjanesbæ tilbúin