sudurnes.net
Nafn mannsins sem lést í sjóslysi utan við Njarðvíkurhöfn - Local Sudurnes
Maðurinn sem lést í sjóslysi í Faxaflóa, skammt fyrir utan Innri-Njarðvík, þann 22. júlí síðastliðinn hét Hörður Garðarsson. Hörður var fæddur 1958 og bjó í Reykjavík. Hann lætur eftir sig fjögur börn, þrjú þeirra uppkomin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Meira frá SuðurnesjumSafnað fyrir fjölskyldu MareksNafn bifhjólamannsins sem léstSöfnun fyrir fjölskyldu Jóhannesar HilmarsFramkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2 fellt úr gildiVeglegar gjafir til Listasafns Reykjanesbæjar – Safnið á nú um 700 listaverkMugison heldur tónleika á Vitanum í Sandgerði – “Vitinn er geggjaður staður”Rifja upp óhugnanlegt mál í umræðum um öryggisvistunSeldi allt og flutti til Svíþjóðar – Aðstoðar Vestur-Svía við að kynnast uppruna sínumNafn mannsins sem lést í umferðarslysi á ReykjanesbrautBreytt akstursleið strætó vegna framkvæmda