sudurnes.net
Næsta lægð á leiðinni - Sunnanslydda og rigning í kortunum - Local Sudurnes
Heldur mun draga úr vindi í kvöld og í nótt, en næsta lægð er þó á leiðinni og má búast við töluverðu hvassviðri aftur með sunnanslyddu eða -rigningu á morgun auk hlýnandi veðurs, í bili. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands. Fram á gamlársdag verða áfram sviptingar í veðri en þá virðist loks koma stund milli stríða. Veðurfræðingur á vakt er þó nokkuð bjartsýnn á að fínasta flugeldaveður verði á gamlárskvöld. „Gott ef ekki verður komið hið ágætast flugeldaveður á gamlárskvöldi þ.a. hægt verður að kveðja árið með stæl.“ Segir í athugasemd veðurfræðings. Meira frá SuðurnesjumSamþykkja fjárhagsáætlanir – Öll sveitarfélögin á Suðurnesjum í plúsStarfsleyfi Thorsil stendurAnnar hvellur væntanlegur – Lögreglan þurfti að eltast við nokkur trampólín í gærFengu óvænta gjöf frá toppliði ensku úrvalsdeildarinnarSegja ósamræmi í gögnum varðandi uppbyggingu í GrófEftirlitsnefnd telur aðgerðaráætlun Reykjanebæjar vera raunhæfaLeggja fram aðlögunaráætlun – Forsendur að samningar náist við kröfuhafaHafna tillögum BYGG að breytingum á saltgeymslureitViðbótargjöld lögð á þá sem nota fleiri en eina sorptunnuSuðurnesin borga fyrir aðra landshluta – Þetta gæti kostað að aka um vegi landsins!