sudurnes.net
Næst flest hegningarlagabrot á Suðurnesjum - Local Sudurnes
Embætti ríkislögreglustjóra hefur tekið saman bráðabirgðatölur um afbrot á landinu öllu fyrir árið 2019. Næst flest brotin áttu sér stað á Suðurnesjum. Hegningarlagabrot í lögregluembættunum dreifðust þannig að um 80% brota áttu sér stað á höfuðborgarsvæðinu, en næst flest á Suðurnesjum eða rúmlega 6%. Skráð brot á Suðurnesjum samkvæmt bráðabirgðatölunum voru 276 á síðasta ári sem er örlítil aukning frá árinu áður. Árið 2018 voru hegningarlagabrotin hins vegar nokkuð á fjórða hundraðið. Meira frá SuðurnesjumBus4u í hópi þeirra stærstu – Yfir milljarður í tekjurGríðarleg aukning í sölu fasteigna á SuðurnesjumFerðamenn veltu buggy-bíl við GrindavíkSkoraði þrennu á sjö mínútumIGS útbýr íbúðir fyrir 80 erlenda starfsmenn í GarðiFramkvæmdir við breytingar á kísilveri gætu hafist snemma á næsta áriSamantekt um sögu eldri húsa í Sandgerði aðgengileg á vefnumKannabis, Píratar og Sturla Jónsson – Laufléttur Árni Árna á föstudegiJón og Sigga skemmtu starfsfólki Isavia á Ljósanótt – Myndir!Engar athugasemdir og “Stapinn” mun rísa – Sjáðu myndirnar!