sudurnes.net
Mótmæla við Fitjar - Local Sudurnes
Hópur umsækjenda um alþjóðlega vernd hér á landi, stendur nú þessa stundina fyrir mótmælum á Fitjum í Reykjanesbæ. Verið er að mótmæla ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja megi hælisleitendum frá Venesúela um alþjóðlega vernd, en einnig er mótmælt við Hallgrímskirkju. Þegar blaðamaður Suðurnes.net átti leið hjá Fitjum voru á fimmta tug manns á svæðinu með tilheyrandi spjöld. Meira frá SuðurnesjumTugmilljónir í reiðufé haldlagðar í aðgerðum lögregluÁ fimmta tug starfsmanna Ístaks starfa við gerð varnargarða – Sjáðu myndirnar!Næst flestir í sóttkví á SuðurnesjumUm 40 hælisleitendur komnir á Ásbrú – Geta tekið við um 90 mannsÁ annan tug umferðaróhappa á bílastæðum lögregluFarþegi lést í flugi WOW-air á leið til Íslands – Farþegar reyndu fyrstu hjálpÁtjánhundruð vilja æfa og snæða með Ragnheiði SöruLögreglan hættir á FacebookBirta röntgenmynd af meltingarvegi manns sem var tekinn með kíló af kókaíni í FLETóku þátt í risa björgunaræfingu á Faxaflóa