sudurnes.net
Móta verkefni sem snýr að geðheilsu eldri borgara - Local Sudurnes
Lýðheilsuráð Reykjanesbæjar hefur falið lýðheilsufulltrúa að móta verkefni er snýr að eflingu geðheilsu eldri borgara í Reykjanesbæ. Stefnt er að því að allir helstu hagsmunaaðilar bæjarfélagsins verði þátttakendur í verkefninu. Markmiðið er að bæta geðheilsu, draga úr félagslegri einangrun og efla samstarf.Dæmi um samstarfsaðila væru félag eldri borgara á Suðurnesjum, kirkjurnar, félagsþjónustan, félagsstarf á Nesvöllum, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Rauði krossinn, Öldungaráð Reykjanesbæjar og Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Verkefnið fellur undir aðgerðaráætlun í lýðheilsumálum 2021. Meira frá SuðurnesjumGrindavíkurbær gerir samstarfssamning við NESMogensen hótel á Ásbrú – “Sannfærður um að Suðurnesin eigi mikið inni”Unnið að því að afla upplýsinga um eldra fólk sem býr eittBláa lónið opnar við ReykjanesvitaHúsnæði ekki ákjósanlegt til leikskólareksturs vegna rakaskemmdaReykjanesbær færir eignir í húsnæðissjálfseignarfélag – Stefnt á að bæta við íbúðum í haustKæra útboð Isavia um aðstöðu hópferðabifreiða á KeflavíkurflugvelliSuðurnesjamaður verður á meðal stærstu eigenda EllingsenFélag í eigu Blaá lónsins stefnir á að byggja á formúlubrautarlóðAuglýsa eftir áhugasömum aðilum um stofnun félags um almennar íbúðir