sudurnes.net
Missa völdin í Vogum - Local Sudurnes
Meirihluti E-listans féll í Sveitarfélaginu Vogum í bæjarstjórnarkosningunum í gær. Alls voru greidd 653 atkvæði af 1039 á kjörskrá en kjörsókn var 62,8%. D-listi fékk 242 atkvæði (39,1%) og 3 menn kjörna. Listinn vinnur einn mann. E-listi fékk 229 atkvæði (37,0%) og 3 menn kjörna. Listinn tapar einum manni. L-listi fékk 148 atkvæði (23,9%) og fær einn mann kjörinn. Meira frá SuðurnesjumVilja framleiða allt að 200 tonnum af laxahrognum á ReykjanesiNý-Fiskur í sölumeðferð – Tekjur ársins áætlaðar um 3 milljarðarPrófkjör Sjálfstæðisflokks – Páll Enn efstur þegar 50% atkvæða hafa verið talinUndirskriftalisti vegna öryggisvistunar – Algjörlega óviðunandi staðsetningLoka fyrir umferð að gosstöðvunum af öryggisástæðumBjörgunarsveit og Netaverkstæði tryggðu lausan þakkjölMikil skjálftavirkni á ReykjanesiGrétar Einarsson látinnNýjar reglur um styrki vegna íþróttaafrekaMikilvægt að auka fjármagn og semja strax við verktaka