sudurnes.net
Minningarathöfn á Reykjanesbraut í kvöld - Local Sudurnes
Reykjanesbraut verður lokuð frá hringtorgi við Fitjar og að hringtorgi við Grænás í kvöld, vegna vegna minningarathafnar um Jóhannes Hilmar Jóhannesson, sem lést í umferðaslysi á Reykjanesbraut þann 7. júlí síðastliðinn. Þá verður Hafnavegi lokað við Flugvallarveg. Hjáleiðir verða um Ásbrú og Njarðarbraut á meðan á minningarathöfninni stendur, en hún hefst klukkan 20. Bifhjólamenn munu að mæta að gatnamótunum kl. 19:45, en athöfnin hefst kl. 20, eftir athöfn verður boðið upp á kaffiveitingar í félagsheimili bifhjólamanna, Hreiðrinu, í boði Bifhjólaklúbbsins Arna. Nánari upplýsingar um lokun Reykjanesbrautar og minningarathöfnina má finna hér. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkFjölmenn minningarstund við ReykjanesbrautReykjanesbær býður upp á bílabíóGámaþjónustan bauð best í sorphirðu – Sorpgjöld verða hækkuðFjölskylduskemmtun Björgunarsveitarinnar Suðurnes í kvöldBjóða upp á skotnámskeið fyrir börn og unglingaRannís og Nýsköpunarmiðstöð Íslands kynna fjármögnun fyrir sprotafyrirtækiLoka fyrir umferð um Reykjanesbraut – Langar hjáleiðir í boðiLiverpool Open 2016 á Húsatóftarvelli á laugardagJafnt hjá Keflavík og Leikni í baráttuleik