sudurnes.net
Milljónir horfa á ráðgjöf um notkun augnlinsa í Bláa lóninu - Local Sudurnes
Ráðgjöf um notkun augnlinsa í Bláa lóninu vekur greinilega áhuga fólks á samfélagsmiðlinum TikTok, en myndband um þetta áhugaverða atriði hefur fengið yfir fimm milljón áhorf á miðlinum og rétt tæplega milljón manns hafa skellt like-i á myndbandið. Myndbandið sem gert er af notandanum doctorrose má sjá hér fyrir neðan. http://www.sudurnes.net/wp-content/uploads/2020/02/ccaba53d6c15f027a117d756b8bbe32a.mp4 Meira frá SuðurnesjumMilljónir dást af brjóstamynd stórstjörnu í Bláa lóninuYfir 200 manns mættu í árlega göngu Bláa lónsins og GrindavíkurbæjarTikTok-stjarna villtist í ReykjanesbæFámennt en góðmennt í Jónsmessugöngu Grindavíkurbæjar og Bláa lónsinsBláa lónið hagnaðist um 2,6 milljarða – Greiða tæplega 1,5 milljarð í arðMikill mannfjöldi á gosstað í gær – Sjáðu myndirnar!Mikið af áhugaverðum stöðum á ReykjanesiVeglegar jólagjafir ferðaþjónustufyrirtækja – Gjafir Isavia gengu kaupum og sölumBláa lónið og fulltrúar fyrirtækja í Grindavík nutu góðs af gestrisni ráðherraAlvarlegt umferðarslys á Reykjanesbraut