sudurnes.net
Milljón króna handfærarúllum stolið úr bát - Local Sudurnes
Lögreglan á Suðurnesjum hefur til rannsóknar mál sem varðar þjófnað á tveimur handfærarúllum úr bát sem lá við smábátabryggjuna í Sandgerði. Klippt hafði verið á rafmagnskapal sem lá að rúllunum og þær fjarlægðar. Áætlað er að hvor þeirra kosti um 500 þúsund krónur. Meira frá SuðurnesjumMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnVinna með verktaka að lausn á sláttumálumEngin áramótabrenna í árÍ sóttkví um borð í bát í Grindavíkurhöfn vegna covidsmitsVélarvana línubátur suður af GrindavíkVélarvana í togi á leið til NjarðvíkurTveimur mönnum bjargað úr sjó við LeiruBjörgunarsveitin Þorbjörn tekur þátt í leit að manni á vestfjörðumHagaði sér dónalega og reyndi að stela af flugfreyjumMæðgur teknar með kókaín í flugstöðinni