sudurnes.net
Miklu magni af reiðtygjum og hnökkum stolið - Local Sudurnes
Brotist var inn í hesthús í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina og miklu magni af reiðtygjum stolið. Hesthúsið var læst með lás en hann hafði verið fjarlægður þegar eigandinn kom að húsinu. Meðal þess sem stolið var voru voru sjö hnakkar, mörg beisli, reiðhjálmar og ýmis annar búnaður sem notaður er í hestamennsku. Lögreglan rannsakar málið. Meira frá SuðurnesjumMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnVinna að umferðaröryggisáætlunFingralangur stal gaskút – Töluvert um þjófnaði á SuðurnesjumNjarðvík fær nýjan þjálfara900 númerin loka á morgun – En Sigvaldi safnar áfram fyrir UmhyggjuRólegt í Garði – Krissi hverfislögga passar upp á að allir hagi sér velVerslunarrisar skella í lás í ReykjanesbæMann­leg mis­tök or­sök strands við Helgu­víkBrotist inn í gám með steypustyrktarjárniHafa selt tæplega 900 eignir á Suðurnesjum