sudurnes.net
Mikill eldur í íbúðarhúsi í Sandgerði - Local Sudurnes
Mik­ill eld­ur kom upp í íbúðar­húsi við Hlíðargötu í Sand­gerði fyr­ir skömmu. Búið er að slökkva eldinn að mestu leyti en húsið er enn fullt af reyk. Slökkvilið Sandgerðis var fljótt á staðinn og nýtur aðstoðar Brunavarna Suðurnesja. Reyn­ir Sveins­son, frétta­rit­ari Morg­un­blaðsins í Sand­gerði, er á staðnum og seg­ir mikl­ar skemmd­ir vera á hús­inu. Eng­inn hafi þó verið í hús­inu þegar eld­ur­inn kom upp. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkÞungfært innanbæjar – Hvetja ökumenn á illa búnum bílum til að vera ekki á ferðinniGríðarlegt álag á þjónustuver Vegagerðar – Mest spurt um færð á brautinniUmhverfisstofnun stöðvaði niðurrif á rússatogaraVilja að skipaður verði starfshópur um stefnumótun náms á framhaldsskólastigiRíkið tryggir fjármagn í viðbyggingu FS og nýjar námsbrautir Keilis – Skoða málefni HSSNóg af stigum eftir til að ná Pepsí-deildarsæti – Grindavík – Víkingur Ó í kvöldNóg að gera hjá björgunarsveitum við gossvæðið – Sýndu sjúklingi gosiðÍtrekað ekið gegn einstefnu við Greniteig – “Ekki mikið sem við getum gert”Hópferðir Sævars taka við almenningssamgöngum í Reykjanesbæ – Áfram frítt í strætó