sudurnes.net
Mikil hætta á að hraun renni yfir hitaveituæð - Local Sudurnes
Mikil hætta er á að hraun renni yfir hitaveituæð HS veitna í Svartsengi. Það þýðir að ekkert heitt vatn yrði á Suðurnesjum og nágrannasveitafélögum. Þetta kemur fram í máli forstjóra HS Veitna við Vísi. Svartasta sviðsmyndin gæti verið að raungerast, segir forstjórinn. Íbúar Suðurnesja eru beðnir um að varðveita hita á húsum og loka strax gluggum. Heitavatnsleysið myndi þó sennilega ekki standa lengur en í einn til tvo sólarhringa. Meira frá SuðurnesjumKlárir með varaafl komi til rafmagnsleysisByrjað á framkvæmdum við heitavatnslögnLýsa yfir óvissustigiSamherji hefur varið tugum milljóna í rannsóknir í HelguvíkKanna möguleika á stofnun húsnæðissamvinnufélags – Kynningarfundur 10. ágústMögulegt að Reykjanesbraut verði lokað með skömmum fyrirvaraFasteignir á Suðurnesjum og víða um heim – Þetta færðu fyrir 37 millur!Fjöldi viðbragðsaðila kemur að aðgerðum í NjarðvíkRáðningarsamningur bæjarstjóra samþykkturÍbúar Þórkötlustaðahverfis fá að sækja nauðsynjar