sudurnes.net
Mikið tjón í eldsvoða - Local Sudurnes
Eng­inn var inni í bygg­ing­u sem kviknaði í á gatnamótum Víkurbrautar og Hrannargötu í Keflavík í dag og eng­in slys urðu á fólki. Eignatjón var hinsvegar mikið. Það voru bíl­ar, felli­hýsi, tjald­vagn­ar og bú­slóðir í húsnæðinu, að sögn slökkviliðsstjóra Brunavarna Suðurnesja við mbl.is. Hann gerir ráð fyr­ir því að þetta sé veru­lega mikið tjón. Hann seg­ir jafnframt að bygg­ing­in hafi verið byggð í nokkr­um hlut­um og eld­ur­inn hafi verið í elsta hluta henn­ar. Meira frá SuðurnesjumNokkuð um umferðaróhöpp – Rútu ekið utan í kranaBlindaðist af sól og ók á kennslubifreiðLúmsk hálka á Suðurnesjum – Fimm umferðaróhöpp í morgunKeflavíkurflugvelli lokað eftir að flugvél rann út af flugbrautErlendir aðdáendur norðurljósa ollu árekstri á GrindavíkurvegiHandtekinn eftir að hafa gjöreyðilagt bifreið – Nokkrir árekstrar um helginaLögregla kölluð til eftir árekstur – Báðir ökumenn töldu sig vera í réttiFimm handteknir eftir árekstur í SandgerðiTvær bílveltur á ReykjanesbrautDottandi ökumaður ók upp á umferðareyju og utan í umferðarskilti