sudurnes.net
Mikið álag og verkefnum forgangsraðað eftir alvarleika - Local Sudurnes
Neyðarlínan 112 hefur kallað út aukamannskap á varðstofu og býst við miklu álagi í kvöld og nótt. Við hvetjum fólk til að halda sig innan dyra og leggja sig ekki í óþarfa hættu og ekki hika við að hringja í okkur ef ykkur vantar aðstoð. Við viljum samt benda á að það gæti orðið bið eftir aðstoð en verkefnum er forgangsraðað eftir alvarleika. Segir á facebook-síðu Neyðarlínunnar. Meira frá SuðurnesjumLögregla lýsir eftir WiktoriuLögregla svipast um eftir Eyju DísSpurt og svarað varðandi heitavatns- og rafmagnsleysiStunda stórhættulegt athæfi við Reykjanesvirkjun – Mikil hætta á skelfilegum afleiðingumSkorað á Pál Val að fara fram á ný – Náði miklu í gegn þrátt fyrir að sitja í minnihlutaGríðarlegt álag á afgreiðslu HSS – Fólk sýni biðlundHafa gefið út rýmingaráætlun fyrir GrindavíkSláturhúsið gæti orðið heimavöllur NjarðvíkingaHaukur Helgi til FrakklandsÞrýstingur er að byggjast upp og eðlilegt að ekki sé kominn hiti á ofna