sudurnes.net
Mikið álag á bráðamóttöku HSS - Local Sudurnes
Mikið álag er á bráðamót­töku HSS um þess­ar mund­ir og er biðtími eft­ir þjón­ustu lang­ur. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu sem Heil­brigðis­stofn­un Suður­nesja sendi frá sér í kvöld. Í til­kynn­ing­unni seg­ir að vegna mik­ils álags biðji for­svars­menn bráðamót­tök­unn­ar fólk um að sýna starfs­fólki biðlund, en auk þess er fólki bent á að leita frek­ar til heilsu­gæsl­unn­ar vegna al­mennra veik­inda og lang­vinnra vanda­mála sem ekki fara versn­andi. Meira frá SuðurnesjumÁlag á starfsfólk barnaverndar orðið ásættanlegtSegir samning við Útlendingastofnun skapa álag á innviði ReykjanesbæjarEnn gul viðvörun frá Veðurstofu – Fólk sýni varkárni og fylgist með færð á vegumStyrkja Njarðvík með fjárframlögum vegna Covid 19Kuldaleg veðurspá næstu dagaÓska eftir að fá að setja upp sex jarðskjálftamælaSekta fyrir naglanaLögreglan í eftirlit með skotvopnumLýsa yfir óvissu­stigi vegna jarðskjálfta á Reykja­nesiBuðu björgunarsveitarfólki í mat