sudurnes.net
Mest lesið á árinu: Rúna um lífið í framlínunni - Local Sudurnes
Covid-fréttir hafa verið margar og áberandi á árinu sem nú er að renna sitt skeið og nokkrar þeirra eru á meðal þeirra mest lesnu á sudurnes.net. Suðurnesjakonan Rúna Tómasar gaf okkur góðfúslegt leyfi til að birta dagbókarfærslur frá starfi sínu í bakvarðarsveitinni sem vann afar gott starf á Hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík í upphafi faraldursins. Færslurnar sem sjá má hér gefa ágætis innsýn í það mikla og góða starf sem heilbrigðisstarfsfólk hefur skilað í faraldrinum. Meira frá SuðurnesjumFlug her­þota vakti ofsa­hræðslu meðal barna frá ÚkraínuSvæðið í kringum gosstöðvarnar ekki lokað – Þetta þarf göngufólk að hafa í huga!Fjarvera starfsfólks gæti farið að hafa áhrif á starfsemi VelferðarsviðsÓhagnaðardrifið leigufélag stofnað – Stefna á að hefja fjármögnun sem fyrstMinna heimanám í Grunnskóla GrindavíkurEkki óhætt að flytja til Grindavíkur – Nætureftirlit af skornum skammtiRauði krossinn fær um 200 milljónir króna vegna aðstoðar við hælisleitendurUnnið að því að afla upplýsinga um eldra fólk sem býr eittKeflavíkursókn fær á annan tug milljóna króna árlega eftir ákvörðun KirkjuþingsLoka Pósthúsinu – Svona verður þetta!