sudurnes.net
Mest lesið á árinu: Hönnuður úr Grindavík slær í gegn - Local Sudurnes
Ungur hönnuður, Inga Fanney, vakti töluverða athygli snemma á árnu fyrir smekklega hönnun á veskjum sem hún hefur markaðsett undir nafninu IF Reykjavík. Veskin eru framleidd úr hágæða hráefni og segist Inga Fanney vinna töluvert með leður og rúskinn. Hver lína kemur í takmörkuðu upplagi og verður ekki framleidd aftur. Fjórða mest lesna fréttin á árinu var birt um miðjan janúar og hana má finna í heild sinni hér. Meira frá SuðurnesjumRapparinn Sigga Ey slær í gegn með Sesar AAðeins Costco slær Krambúðinni við í grímuverðumHófí með jólalag – Komið í spilun á SpotifyGunni Þórðar í framboð – Verður á lista hjá VG í SuðurkjördæmiHelgi Jónas slær í gegn með bók um Metabolic – Fæst frítt á AmazonCostco slær fríhafnarfyrirtækjum við í verðlagninguFöstudagsÁrni – Hvernig getur fátækt farið vaxandi í dramalandinu góða?Vill tryggja að öll börn fái í skóinnÓli Gott handtekinn á flótta undan lögreglu – “Ég veit ekki hvað slær saman í höfðinu á mér”Suðurnesjahönnun slær í gegn – Á annað þúsund manns vilja eignast “Íslands” kjólinn