sudurnes.net
Messa og sunnudagaskóli á sunnudag en engin súpa - Local Sudurnes
Messa og sunnudagaskóli verða með hefðbundnu sniði í Keflavíkurkirkju næstkomandi sunnudag, 8. mars. Helga, Jóhanna og Ingi sjá um sunnudagaskólann sem að venju hefst í kirkjunni en flyst svo inn í Kirkjulund. Séra Fritz Már leiðir messuna ásam messuþjónum. Arnór Vilbergsson ásam kór Keflavíkurkirkju leiða söng og tónlist í messunni. Sú ákvörðun hefur hins vegar verið tekin að súpusamfélagið á sunnudag verður fellt niður þar til Covid 19 faraldurinn er yfirgenginn, segir á vef kirkjunnar. Þá verður helgistund í Njarðvíkurkirkju kl:20:00 næstkomandi sunnudag, hvar Sr. Brynja Vigdís þjónar og félagar úr kirkjukórnum leiða söng undir leiðsögn Stefáns H. Kristinssonar organista. Meira frá SuðurnesjumAndri Rúnar enn á skotskónum – Grindavík lagði ÍBVSjóarinn síkáti hófst formlega í dag – Götugrill um allan bæ!Handtekinn um borð í flugvél eftir þjófnað úr fríhafnarverslunAflýsa óvissustigi vegna eldgossÞarf að tilkynna sig til lögreglu þrisvar í viku eftir þjófnað á sígarettumMermaid fær fimm milljónir í þaraböð við GarðskagaUndirrita viljayfirlýsingu vegna sameiningar Kölku og Sorpu – Áhersla lögð á að greina skilmerkilega frá gangi viðræðnaFlugeldasýning og blysför á þrettándagleði í ReykjanesbæStálu ilmvatni og vodkaflöskum að verðmæti yfir 100.000 krónurRagnheiður Sara og Katrín Davíðsdóttir takast á í undankeppni Heimsleikanna í crossfit