sudurnes.net
Mennirnir sem féllu í sjóinn Íslendingar - Local Sudurnes
Menn­irn­ir tveir sem féllu í sjó­inn út af Njarðvík­ur­höfn á laug­ar­dags­kvöld voru báðir Íslend­ing­ar. Þetta staðfest­ir Úlfar Lúðvíks­son, lög­reglu­stjóri á Suður­nesj­um, í sam­tali við mbl.is en ann­ar þeirra var úr­sk­urðaður lát­inn við komu á sjúkra­hús. Úlfar seg­ir að líðan manns­ins sem lifði slysið af sé eft­ir at­vik­um góð. Hann var með meðvit­und þegar viðbragðsaðilar náðu hon­um á land og því var hægt að ræða við hann strax um kvöldið um máls­at­vik. Menn­irn­ir voru báðir á sjö­tugs­aldri og voru á fimm metra sport­bát í skemmtisigl­ingu. Þeir enduðu utan borðs er bát­ur­inn var um hálf­an kíló­metra frá höfn­inni. Meira frá SuðurnesjumLátinn eftir sjóslys utan við NjarðvíkurhöfnBjóða upp á ókeypis foreldranámskeið í ReykjanesbæFluttur á bráðamóttöku Landspítala eftir vinnuslysEin stærsta lúxussnekkja heims liggur við festar í ReykjanesbæKæru vegna niðurrifs sundhallar vísað frá – Kærandi býr of langt frá byggingarstaðVinnuslys í fiskimjölsverksmiðjunni í HelguvíkMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnFjórir af grindvískum togara í einangrun í EyjumNáðu að lenda en farþegar fá ekki að fara frá borðiÍRB með níu Íslandsmeistaratitla á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug