sudurnes.net
Meistaranemar sýna í Listasafni Reykjanesbæjar - Local Sudurnes
Sýningin Minningar morgundagsins / Memories from tomorrow var opnuð laugardaginn 12. mars síðastliðinn í Listasafni Reykjanesbæjar, en um er að ræða hópsýningu á vegum meistaranema á fyrsta ári í sýningagerð við Listaháskóla Íslands. Þetta er annað árið í röð sem Reykjanesbær býður nemum að stýra sýningu í safninu. Sýningin stendur til sunnudagsins 24. apríl 2022. Meira frá SuðurnesjumVilja útsýnispall á HafnahöfnCourtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðÁramótabrenna á StröndinniGestir hvattir til að nota strætó – Svona verður leiðarkerfið!Dagforeldrar fengu viðurkenningu á Degi um málefni fjölskyldunnarDagur um málefni fjölskyldunnar í Fjölskyldusetrinu 12. marsÓska eftir tilnefningum um Bæjarlistamann GrindavíkurÁramótatónleikar hljómsveitarinnar Valdimar í beinni á netinuEinstök myndlistarsýning í Duus SafnahúsumErlingur sýnir margvísleg verk í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur