sudurnes.net
Meðalhraði lækkar við Norðurvelli eftir átak lögreglu - Local Sudurnes
Lögreglan á Suðurnesjum stóð fyrir átaki í hraðamælingum í samstarfi við Reykjanesbæ, við Norðurvelli dagana 18-24 ágúst. Á þessu umrædda tímabili, eftir að átaki lögreglu lauk, kom í ljós að meðalhraði hafði lækkað úr 42 km/klst í 39 km/klst.. Segir í Færslu á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurnesjum. 6062 bifreiðum var ekið þarna um Norðurvellina frá 18-24 ágúst og er niðurstaðan jákvæð og ber að hrósa ökumönnum fyrir það að hafa náð hraðanum niður, en betur má ef duga skal þó þar sem enn er ekið yfir leyfðum hámarkshraða. Taflan sem fylgir hér með sýnir betur skiptinguna á því hvernig ökumenn haga akstri sínum. Meira frá SuðurnesjumÁtak lögreglu: “Íbúar sjálfir sem virða ekki hraðatakmarkanir”Lögreglan eflir eftirlit með hraðakstri í íbúðahverfumLoka Reykjanesbraut í sólarhringÁtak lögreglu gegn hraðakstri í íbúðabyggð skilar árangriSumir fóru langt yfir strikið á Strikinu – Myndir!Lánuðu fjórgasmæla og fengu vandaða tölvuskjái að gjöfBandarískir sjóliðar hreinsuðu fjöruna við ReykjanesvitaEnn stefnt að opnun World Class í ReykjanesbæAllt á kafi í rusli í Njarðvík yfir hátíðirnarVatn komið á nýja Njarðvíkuræð