sudurnes.net
Með allt niðrum sig í umferðinni - Þrír handteknir - Local Sudurnes
Þrír ökumenn voru teknir úr umferð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í nótt og gærkvöld vegna gruns um fíkniefnaakstur. Þeir voru fluttir á lögreglustöð til sýna- og skýrslutöku. Áður hafði ökumaður á númerslausri bifreið verið stöðvaður. Hann reyndist vera sviptur ökuréttindum og var að auki grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá var bifreiðin ótryggð. Þá hafa fimm ökumenn verið kærðir fyrir of hraðan akstur á síðustu dögum. Tveir þeirra sem hraðast óku mældust á 126 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund. Meira frá SuðurnesjumÞrettán óku of hratt og tveir undir áhrifum fíkniefnaUm 40 ökumenn kærðir fyrir of hraðan aksturÁ fleygiferð undir áhrifum fíkniefna með brotna framrúðu og engar bremsurDagbók lögreglu: Kærður fyrir vímuefnaakstur og vopnalagabrotUndir áhrifum fíkniefna á 192 kílómetra hraðaFimmtán kærðir fyrir of hraðan aksturTvítugur tekinn á 150 km hraða á ReykjanesbrautKærðu fjölda ökumanna fyrir hraðaksturDýr hraðakstur á ReykjanesbrautTæplega tuttugu teknir á of miklum hraða