sudurnes.net
Margrét Elín til Flugakademíunnar frá Icelandair - Local Sudurnes
Mar­grét Elín Arn­ars­dótt­ir hef­ur verið ráðin til starfa sem yfir­kenn­ari hjá Flugaka­demíu Íslands, en skól­inn varð til við sam­ein­ingu Flugaka­demíu Keil­is og Flug­skóla Íslands. Er skól­inn stærsti flug­skóli lands­ins. Mar­grét hef­ur verið flugmaður hjá Icelanda­ir frá 2014 og var þar áður flug­um­ferðar­stjóri hjá Isa­via. Þá hef­ur Mar­grét einnig starfað sem bók- og verk­leg­ur flug­kenn­ari hjá Flugaka­demíu Keil­is um ára­bil. Í til­kynn­ingu er haft eft­ir Mar­gréti að hún sé spennt fyr­ir verk­efn­inu, auk þess sem hún segist bjart­sýn á framtíð flugs­ins. Meira frá SuðurnesjumMinnisvarði um Hafstein Guðmundsson afhjúpaðurAðlögunaráætlun samþykkt – “Reiknum með að lækka útsvar bæjarbúa til jafns við það sem gengur og gerist”Rise til Keflavíkur – Ætlað að styrkja liðið í baráttunni framundanLandsnet kærir úrskurði Héraðsdóms til HæstaréttarJeppe Hansen semur við KeflavíkÞurfa að veita Base Parking upplýsingar um kostnað við bílastæðiGert ráð fyrir óbreyttri stöðu Reykjaneshafnar í fjárhagsáætlun ReykjanesbæjarBókabíó í Bókasafni ReykjanesbæjarÚtlit fyrir stöðugan hallarekstur A-hluta ReykjanesbæjarGrindavíkurbær samþykkir frístundastefnu til næstu 5 ára