sudurnes.net
Margrét efst hjá Sjálfstæðisflokki - Local Sudurnes
Margrét Sanders oddviti sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ er efst í prófkjöri flokksins í Reykjanesbæ með 81,3% gildra atkvæða þegar lokatölur hafa verið birtar. Í öðru sæti er Guðbergur Reynisson og í þriðja sæti er Helga Jóhanna Oddsdóttir. Alls greiddu 1.352 atkvæði í prófkjörinu. Kjörsókn var 40,6%. Auðir og ógildir seðlar voru 40. Röð efstu sex frambjóðenda í prófkjörinu er eftirfarandi: sæti er Margrét Sanders með 1.067 atkvæði eða 81,3%sæti er Guðbergur Reynisson með 813 atkvæði í 1. – 2. sæti eða 62%sæti er Helga Jóhanna Oddsdóttir með 497 atkvæði í 1. – 3. sæti eða 37,9%sæti er Alexander Ragnarsson með 468 atkvæði í 1. – 4. sæti eða 35,7%sæti er Birgitta Rún Birgisdóttir með 655 atkvæði í 1. – 5. sæti 49,9%sæti er Gígja Sigríður Guðjónsdóttir með 678 atkvæði í 1. – 6. sæti eða 51,7% Meira frá SuðurnesjumSuðurnesjamenn áttu sviðið í pílukasti um helginaCarmen Tyson-Thomas með stórleik í mikilvægum NjarðvíkursigriNjarðvíkursigur í Ásgarði – Mögnuð endurkoma Tyson-ThomasEmelía Ósk frábær þegar U18 landsliðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum EMStórt tap hjá Grindavík í úrslitaleiknum – Fengu á sig fleiri mörk en í riðlakeppninniSigrar hjá Keflavík og Njarðvík – Grindavík tapaðiSameinað lið Keflavíkur og Njarðvíkur leikur til úrslita í bikarnumYngri flokkalið Njarðvíkinga [...]