sudurnes.net
Margir á hraðferð - Einn stöðvaður á rúmlega tvöföldum leyfilegum hraða - Local Sudurnes
Lögreglan á Suðurnesjum hefur á síðustu dögum kært tíu ökumenn fyrir of hraðan akstur. Sá sem hraðast ók var á ferð eftir Reykjanesbraut og mældist á 134 km. hraða þar sem hámarkshraði er 90 km. Þá var ökumaður stöðvaður við Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sá ók á rúmlega tvöföldum leyfilegum hraða. Hann mældist á 62 km. hraða þar sem hámarkshraði er 30 km. á klukkustund. Meira frá SuðurnesjumTekinn á 134 km/h á ReykjnesbrautÁtta ökumenn handteknir í vikunniÓk réttindalaus með börnin í bílnumLöggudagbókin: Háar sektir og afstungur frá umferðaróhöppumÁtta teknir á of miklum hraða og fáeinir með fíkniefniDagbók lögreglu: Kærður fyrir vímuefnaakstur og vopnalagabrotTíu teknir fyrir að aka of hratt – Pyngjan léttist verulega hjá einum ökumanniTekinn á tæplega 140 km hraða á ReykjanesbrautSviptur ökuréttindum eftir glæfraakstur á ReykjanesbrautKærðu fjölda ökumanna fyrir hraðakstur