sudurnes.net
Már setti 10 Íslandsmet og vann til bronsverðlauna - Fer beint til Póllands og heldur tónleika - Local Sudurnes
Sundkappinn Már Gunnarsson setti 10 Íslandsmet og vann til bronsverðlauna á HM fatlaðra sem fram fór í London. Árangur Más er einstaklega góður, en hann var eini Norðurlandabúinn sem komst á verðlaunapall auk þess sem tvö Íslandsmetanna sem kappinn bætti höfðu staðið í um og yfir 25 ár. Már þakkar stuðninginn á Fésbókarsíðu sinni hvar hann tilkynnir einnig um fyrstu tónleika sína utan landssteinanna, en Már heldur beinustu leið til Póllands frá London þar sem hann mun skemmta ásamt félögum sínum. Meira frá SuðurnesjumMár með fjögur Íslandsmet á örfáum dögumEnn bætir Már Íslandsmet – Keppir til úrslita í 100 metra flugsundiMár nældi í bronsverðlaun á HM – Bætti Íslandsmet tvisvar sama dagKjartan Már fær hærri laun en borgastjórinn í LondonBæjarstjóri Reykjanesbæjar: “Er hægt að ætlast til að sveitarfélög leysi úr fordæmalausri stöðu?”Bæjarstjóri óánægður með fjárlagafrumvarp – Skorar á Suðurnesjamenn að djöflast í þingmönnumKjartan Már eða “sá hæfasti” í bæjarstjórastólinnPólverjar una hag sínum vel á SuðurnesjumElvar Már með flest stig að meðaltali í undankeppni HMViðvörun frá Vegagerðinni – Óveður á Grindavíkurvegi