sudurnes.net
Málþing um rafrettur haldið í dag - Local Sudurnes
Málþing um rafrettur verður haldið í Fjölbrautaskóla Suðurnesja mánudaginn 13. mars kl. 17.00 til 19.00 Málþinginu er ætlað að varpa ljósi á hvort rafrettan sé nýr lífsstíll eða óvægin markaðssetning? Og hvort rafrettur séu undur eða ógn? Fundurinn er samstarfsverkefni Samsuð (samtaka félagsmiðstöðva á Suðurnesjum) og Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Fyrirlesarar verða; Guðmundur Karl Snæbjörnsson – Læknir, sérfræðingur í heimilislækningum. Rafrettur bylting í tóbaksvörnum! Lára G Sigurðardóttir, MD. PhD – Læknir og fræðslustjóri Krabbameinsfélags Íslands. Eru rafsígarettur hættulegar? Að erindum loknum verður opnað fyrir fyrirspurnir úr sal. Meira frá SuðurnesjumEinungis hægt að sækja um lóðir á rafrænu formiUmfangsmikil leit að fólki við KeiliSöfnun fyrir flóttamenn frá Úkraínu á sunnudagÍbúafundur um skipulagsmál í Reykjanesbæ á laugardagAukaaðalfundur Knattspyrnudeildar Keflavíkur: Baldur mun ekki bjóða sig fram til formannsSkólum verður lokað vegna kaldavatnsleysis – Kennsla hefst klukkan 10Skólabörn í bráðri hættu vegna hraðakstursÓska eftir tilnefningum til viðurkenninga ferðaþjónustunnar á Reykjanesi 2018Menningarvika Grindavíkur hefst á laugardag – Fjölbreytt dagskráÍbúafundur vegna íbúakosningar í Stapa 19. nóvember