sudurnes.net
Malbikun í Reykjanesbæ á þriðjudag - Local Sudurnes
Malbikunarfyrirtækið Colas stefnir að því að malbika tvo kafla í Reykjanesbæ þriðjudaginn 29. ágúst. Um er að ræða hluta af Njarðarbraut, hægri akrein Njarðarbrautar til norðurs. Kaflinn afmarkast af Hjallaveg og Hafnarbraut. Áætlaður verktími er frá 09:00-14:00. Þá verður tekinn kaflinn Faxabraut/Sólavallagata, kaflinn afmarkast frá Hringbraut, Hólabraut og Sólvallagötu.áætlaður verktími er frá 09:00-14:00. Nánari útskýringar á framkvæmdasvæði má sjá í meðfylgjandi myndum. Meira frá SuðurnesjumHM bikarinn lentur í Keflavík – Myndir!Meistaranemar sýna í Listasafni ReykjanesbæjarHarðjaxlar moka glóandi hrauninu ofan af lögnum – Sjáðu myndirnar!Hættusvæði stækkaðKEF tekur miklum breytingum – Sjáðu myndirnar!Malbikunarframkvæmdir á fimmtudagFrábært útsýni frá 170 milljóna villu – Sjáðu myndirnar!Rafmagn tekið af við BásvegMikill mannfjöldi á gosstað í gær – Sjáðu myndirnar!Kallaðir út en þurftu ekki að taka á honum stóra sínum