sudurnes.net
Malbikun á mánudag - Fólk færi bíla og aðrar eignir til að forðast tjón - Local Sudurnes
Sefnt rr að því að malbika Hólmbergsbraut í Reykjanesbæ mánudaginn 3. júlí næstkomandi. Áætlaður verktími er á milli 09:00 og 18:00. Götunni verður lokað á meðan framkvæmdum stendur en hjáleiðir verða merktar sérstaklega. Mælt er með því að fjarlægja ökutæki og aðrar eignir sem standa við götuna til þess að forðast tjón. Meira frá SuðurnesjumLoka hluta Hafnargötu vegna framkvæmdaVogabúar taka á móti Friðarhlaupurum á morgunErindi um skipulagsbreytingar við Pósthússtræti frestað eftir flakk á milli ráða og nefndaÞrír handteknir vegna líkamsárásar í heimahúsi í ReykjanesbæBláa lónið hagnaðist um 1,7 milljarð á síðasta ári – 860 milljónir í arðgreiðslurMikil skjálftavirkni á Reykjanesi undanfarnar vikurNæst síðasta Reykjanesgönguferð sumarsins í kvöldFöstudagsÁrni – Meiri hávaði af borgarlínu en herflugvélÞrír af hverjum tíu farþegum sem fara um FLE koma ekki inn í landiðTveir nýjir leikmenn til Njarðvíkur – Þrír yfirgefa liðið