sudurnes.net
Lýsa yfir óvissustigi - Local Sudurnes
Rík­is­lög­reglu­stjóri í sam­ráði við lög­reglu­stjór­ann á Suður­nesj­um hef­ur lýst yfir óvissu­stigi al­manna­varna vegna jarðskjálfta­hrinu á Reykja­nesskaga. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá al­manna­vörn­um. Íbúar á suðvest­ur­hluta lands­ins eru hvatt­ir til þess að huga að lausa- og inn­an­stokks­mun­um sem geta fallið við jarðskjálfta Óvissu­stig al­manna­varna þýðir að aukið eft­ir­lit er haft með at­b­urðarás sem á síðari stig­um gæti leitt til þess að heilsu og ör­yggi fólks, um­hverf­is eða byggðar verði ógnað, seg­ir í til­kynn­ing­unni. Meira frá SuðurnesjumSamherji hefur varið tugum milljóna í rannsóknir í HelguvíkMögulegt að Reykjanesbraut verði lokað með skömmum fyrirvaraKeflvíkingar halda toppsætinu eftir nauman sigur á sprækum ÍR-ingumFramlengdu vegabréfin verða ógildSprengjusveit kölluð út eftir snefilathugun – Nýttu atvikið sem æfingu á viðbragðstímaJet2 bæta í á KEF – Fljúga frá níu stöðum á BretlandiÞað sýður á stuðningsmönnum Keflvíkinga eftir 1-7 tap gegn VíkingumPlay að verða klárt í að taka flugiðGul eldgosaviðvörun og útbreiðsla nýrrar kórónaveiru – Þetta er verið að gera á Keflavíkurflugvelli6,25 milljón farþegar um Keflavíkurflugvöll á næsta ári