sudurnes.net
Lúðrasveit verkalýðsins með árlega hausttónleika - Local Sudurnes
Lúðrasveit verkalýðsins blæs til árlegra hausttónleika sunnudaginn 27. nóvember næstkomandi í samstarfi við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Á tónleikunum koma fram ungir einleikarar frá skólanum og flytja með sveitinni fjölbreytta og skemmtilega efnisskrá. Tónleikarnir hefjast klukkan 16 í Stapa, Hljómahöll. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Meira frá SuðurnesjumGóð tilboð, jólaglögg og fish´n´chips á Fjörugum föstudegiCourtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðÁramótabrenna á StröndinniSýningin Kvennaveldið: Konur og kynvitund opnuð á föstudagGeoparkvikan í fullum gangi – Lýkur með Bláa lóns ákoruninni á laugardagEinhverfa og skipulögð kennsla – Fyrirlestur með Svanhildi SvavarsdótturÍris Rós og Fríða Rögnvalds sýna í KvikunniStelpur rokka! með rokksumarbúðir í ReykjanesbæBjóða Grindvíkingum til skötuveisluÞrettándaskemmtun í Reykjanesbæ í dag