sudurnes.net
Lokað fyrir heita vatnið á þriðjudag - Local Sudurnes
Vegna viðgerðar á stofnlögn hitaveitu þarf að taka heita vatnið af þriðjudaginn 18. september kl. 16:00. Lokað verður fyrir vatnið fram á nótt eða þangað til að viðgerð er lokið. Í tilkynningu frá HS Veitum kemur fram að eftirfarandi staðir verði heitavatnslausir: Reykjanesbær (Ásbrú og Hafnir verða ekki heitavatnslaus) Sandgerði Garður Sveitarfélagið Vogar Þeir staðir sem verða ekki fyrir áhrifum frá þessu eru: Grindavík Flugstöðvarsvæði Ásbrú Hafnir Meira frá SuðurnesjumHeitavatnslaust verður á öllum Suðurnesjum 11. október vegna bilunar í stofnlögnLeggur til að nýtt tjaldsvæði verði í NjarðvíkurskógumSex tíma rafmagnsleysi hjá hluta GrindvíkingaEldur kviknaði í bílhræjumHluti efri byggða Keflavíkur án rafmagns í nóttHS Orka kynnir drög að tillögu að matsáætlun vegna virkjunarIsavia semur við HS Orku um hleðslustöðvarLægri þrýstingur í kvöldStarfsemi leikskóla komin í eðlilegt horf eftir mygluvandamálHvetja bæjarbúa til að lýsa upp skammdegið á Ljósanótt