sudurnes.net
Loka leiðinni um Höskuldarvelli - Fólk forðist að vera á svæðinu - Local Sudurnes
Lögregla hefur lokað leiðinni um Höskuldarvelli og verður vegurinn lokaður á meðan mat er lagt á stöðuna vegna eldgossins. Þá biðlar lögregla til fólks að fara ekki á svæðið fyrr en búið sé að tryggja öryggi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu sem sjá má hér fyrir neðan: Gos er hafið á Reykjanesi. Staðsetning gossins er austan Litla-Hrúts. Vísindafólk er á leiðinni á staðinn með þyrlu landhelgisgæslunnar til að leggja mat á stöðuna.Fólk er beðið um að fara með gát og forðast að vera á þessu svæði.Leiðinni um Höskuldarvelli verður lokuð á meðan mat er lagt á stöðuna. Ekki leggja af stað fyrr en búið er að tryggja að svæðið sé öruggt. Meira frá SuðurnesjumMeta stöðuna við Fagradalsfjall – Fólk fari varlegaLoka leikskóla vegna raka- og mygluvandamálaNettómótið verður haldið þrátt fyrir Covid 19Mikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkVöntun á dagforeldrum í GrindavíkSóttu slasaðan einstakling við gosstöðvarnarTilkynning frá Almannavörnum á SuðurnesjumFlutningsleiðum lokað og íbúar mega eiga von á að heyra sprengingarMega ekki semja við lægstbjóðendur um tvöföldun ReykjanesbrautarOpna fyrir heimsóknir á HSS