sudurnes.net
Loka fyrir umferð að gossvæðinu - Local Sudurnes
Í ljósi versnandi veðurs hefur lögreglustjórinn á Suðurnesjum lokað fyrir umferð að gossvæðinu. Í tilkynningu segir að vindur sé að allt að 30 m/s og rigning er á svæðinu. Ljóst er að ekki er ferðaveður á svæðinu. Þá segir að reynst gæti erfitt fyrir viðbragðsaðila að bregðast við útköllum og sinna eftirliti á svæðinu. Meira frá SuðurnesjumVara við ofsaveðri – Vegagerðin varar sérstaklega við aðstæðum á ReykjanesbrautBálhvasst á brautinni – Gæti komið til lokunar með stuttum fyrirvaraGul viðvörun og ekkert útivistarveðurVara við hviðóttum vindi á ReykjanesbrautSpá slæmu veðri við gosstöðvarnarViðrar vel til hátíðarhalda á þjóðhátíðardaginnTalsverð úrkoma um helginaTöluverðar líkur á dimmri snjókomu í fyrramálið – Umferð gæti gengið hægtSegir Reykjanesbæ kominn að þolmörkumKominn tími á trampólínin – Gult í kortunum