sudurnes.net
Lögreglumenn reyndu eftir bestu getu að fylla holu - Local Sudurnes
Skemmdir urðu á að minnsta kosti fimm bifreiðum í gærkvöld eftir að þeim hafði verið ekið ofan í stóra holu á Grindavíkurvegi. Átta hjólbarðar undir bifreiðunum sprungu og ein felga var ónýt. Lögreglumenn á Suðurnesjum fóru á vettvang og reyndu eftir bestu getu að fylla holuna. Hún var svo merkt með keilum til að fyrirbyggja skemmdir á fleiri bifreiðum. Framkvæmdir stóðu yfir á veginum og var holan talin hafa myndast í tengslum við þær Meira frá SuðurnesjumSnjómokstur gengur hægar vegna bilana í tækjumFramlengja yfirdrátt vegna slæmrar lausafjárstöðuReykjanesbær taki á móti 350 flóttamönnumNettómótið haldið í aprílLeita leiða til að fjölga dagforeldrumReykjanesbær auglýsir eftir markaðsstjóraHætta skapaðist þegar eldur kom upp í bifreiðHætta við að halda LjósanæturhátíðÓánægja með flutning starfa á höfuðborgarsvæðiðRæða breytingar sem framundan eru hjá flugrekstraraðilum á Heklufundi