sudurnes.net
Lögreglumenn fundu kannabis í koddaveri - Local Sudurnes
Lög­reglu­menn á Suður­nesj­um fundu kanna­bis­efni í kodda­veri þegar þeir fóru í hávaðaút­kall í hús­næði í um­dæm­inu um helg­ina. Þegar þeir mættu á vett­vang til að skakka leik­inn gaus á móti þeim mik­il kanna­bislykt úr íbúðinni. Hús­ráðandi heim­ilaði þeim leit sem leiddi til þess að poki með kanna­bis fannst í kodda­veri í svefn­her­bergi. Málið var af­greitt með vett­vangs­skýrslu á vett­vangi, að því er seg­ir í til­kynn­ingu frá lög­reglu. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnLoka á afgreiðslu skólamáltíða vegna ógreiddra reikningaFélagaskipti dregin til baka í kjölfar meintrar fölsunarGeggjað útsýni frá 190 milljóna einbýli – Sjáðu myndirnar!Fá ekki að fara til Grindavíkur næstu dagaReykjanesbrautin á óvissustig og gæti verið lokað með stuttum fyrirvaraReykjanesbraut lokuð í báðar áttirHafa áhyggjur af orkunotkun um kvöldmatarleytiðNýtt verklag við lokunarpósta