sudurnes.net
Lögreglubifreið í eftirför hafnaði á ljósastaur - Tveir lögreglumenn fluttir á sjúkrahús - Local Sudurnes
Fjölmennt lið lögreglu og slökkviliðs var kallað á vettvang þegar lögreglubifreið í forgangsakstri hafnaði utanvegar og á ljóstastaur á Reykjanesbraut við Flugstöð Leifs Eiríkssonar í dag. Samkvæmt Facebook-síðu Lögreglustjórans á Suðurnesjum voru tveir lögreglumenn fluttir á sjúkrahús í Keflavík og annar þeirra áfram á Landspítalann, en grunur leikur á að hann sé beinbrotinn. Óhappið atvikaðist þannig að lögreglumenn höfðu mælt bifreið fyrir of hraðan akstur og voru að veita henni eftirför þegar lögreglubifreiðin varð stjórnlaus í hálku og krapa á vegöxlinni með fyrrgreindum afleiðingum, Meira frá SuðurnesjumGáfu hælisleitendum sjónvarp – “Geta notið þess að horfa á Ísland vinna Nígeríu”Kristinn í Njarðvík – Mörg lið sýndu leikmanninum áhugaFrábær stemning á lokaleik Njarðvíkurstúlkna í Dominos-deildinni – Myndbönd!Ingvar genginn til liðs við Viborg FFGrindvíkingar greiða aðgangseyri á grannaslaginn – Skora á önnur lið að gera það samaAkureyrarlöggur kenndu Suðurnesjalöggum réttu danssporin – Myndband!Svona fer þegar flugþjónar vinna heima – Myndband!Skora á fólk að setja bangsa út í glugga – Lúlli löggubangsi situr vaktina á HringbrautFlugþjónustufyrirtæki lánar HSS hlífðarfatnað – Um 300 sýni tekin undanfarna dagaBílastæðafyrirtæki býður félagasamtökum að nýta starfsfólk sitt til góðra verka