sudurnes.net
Lögregla stöðvaði tugi bifreiða - Ökumenn til fyrirmyndar - Local Sudurnes
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði tugi bifreiða í nótt á Ásbrú, þar sem ATP – tónlistarhátíðin fer nú fram. Um var að ræða eftirlit með ölvunarakstri og ökuréttindum. Reyndist hver einasti ökumaður með allt sitt á hreinu. Hátíðina sóttu í gærkvöld um þrjú þúsund gestir og lét fólk vel af veru sinni þar. Meira frá SuðurnesjumLét sig hverfa eftir að hafa stolið ilmvatniÁkærðir fyrir að stela fatnaði flugmannaMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnStarfsmenn erlendra ferðaskrifstofa kynntu sér möguleikana á ReykjanesiFundu fyrir jarðskjálfta norður af Grindavík í BorgarnesiMeð frostnar pítsur í rassvösunum og kjöt innanklæðaPalli á skralli endaði einn í sóttkví – Sjáðu myndböndin!Öflug dagskrá á Ránni á 34 ára afmæliInnbrotsþjófar handteknir á hlaupumFöstudagsÁrni á laugardegi: Leit í Öskjuhlíð rof á friðhelgi feluhomma?