sudurnes.net
Lögregla kölluð til vegna Pepsídósar - Local Sudurnes
Íbúi í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum hafði samband við lögreglustöð um helgina og kvað einhvern óprúttinn hafa opnað bifreið sonar síns og mokað snjó inn í hana. Þegar lögreglumaður mætti á staðinn sá hann strax að málið var svolítið öðruvísi vaxið. Stór dós af Pepsí hafði nefnilega verið skilin eftir í bílnum og sprungið í frostinu með tilheyrandi hvítri froðu. Meira frá SuðurnesjumStela blómum og jafnvel krossum af leiðum – “Hversu lágt er hægt að leggjast?”Miklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnFríða Dís með útgáfutónleika í HljómahöllVaramaðurinn tryggði Njarðvíkingum stigSuðurnesjamenn sópuðu til sín viðurkenningum á lokahófi KKÍRéttindalausir ökumenn í árekstrumMeintir Suðurnesjamenn handteknir í höfuðborginniFyrrverandi sparisjóðsstjóri veitti 100 milljóna króna yfirdrátt án tryggingaAkurskóli sópaði til sín tilnefningumSegir bæjarstjóra fara með rangt mál varðandi flutning fatlaðs manns