sudurnes.net
Lögregla handtók vopnaða handrukkara - Local Sudurnes
Lög­regl­an á Suður­nesj­um hand­tók ný­verið tvo af þrem­ur mönn­um sem reyndu að brjót­ast inn í íbúð. Ann­ar þeirra var vopnaður sprautu og hníf en talið er að menn­irn­ir hafi ætlað að inn­heimta fé af fólki sem býr í hús­inu. Sam­kvæmt til­kynn­ingu frá lög­regl­unni voru fíkni­efni í spraut­unni auk þess sem annar mannana var með butterfly hníf í vas­an­um. Hinn var með bar­efli falið inn­an klæða. það er mbl.is sem greinir frá þessu en þar kemur einnig fram að mennirnir teldu íbúa hús­næðis­ins, sem þeir hugðust kom­ast inn í, skulda sér pen­inga. Meira frá SuðurnesjumAnnar milljónavinningur til ReykjanesbæjarRændur á meðan hann fór í sturtuFrá ritstjóra: Fasteignafélög moka inn seðlum eftir snilldardíla við KadecoSuðurnesjamær ein af „bestu flugfreyjum heims“Íbúðalána­sjóður fagn­ar fram­taki áhugahóps um stofnun húsnæðissamvinnufélagsÞrír af fimm efstu hjá Pírötum búa í Reykjavík – Sjáðu fimm efstu á öllum listum!Valdimar er sprelllifandi – Stefnir á að hlaupa 10 kílómetra maraþonMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnFyrstu tölur úr prófkjöri Sjálfstæðisflokks – Páll Magnússon í 1. sætiSkora á ráðherra – Ekki hægt að bíða lengur eftir heilsugæslu